01.04.2008 20:59

Ný heimasíða ÁtVR

Kæru félagar .

Velkomin/n á nýju heimasíðuna okkar.

Eins og  fyrri heimasíða, er megin tilgangur hennar að koma upplýsingum til félagsmanna, um hvað sé á döfinni hverju sinni á vegum félagsins, á skjótan og auðveldan hátt, - ásamt því að setja inn myndir frá nýliðnum viðburðum.

Við munum halda áfram að setja inn myndir frá liðinni tíð, eftir því sem tími gefst til.

Ef  þið eigið myndir frá frá fyrri uppákomum félagsins, eru þær vel þegnar.

Einnig væri gaman að fá einhverja pistla/minnigarbrot innsenda, og mættu gjarnan fylgja myndir með.

Það er von okkar að þið hafið gagn og gaman af.

Stjórnin.

Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 172
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 827597
Samtals gestir: 147632
Tölur uppfærðar: 19.10.2020 20:36:59