15.11.2008 14:02

Eyjabóka-messa og söngur.

Í samvinnu við Eymundsson og útgefendur stendur
 
átthaga
félagið  fyrir Eyjabóka-messu í Mjóddinni við Álfabakka,

laugardaginn 22. Nóvember frá kl. 13.00-16.00 

 

Eftirtaldar bækur sem tengjast Eyjum og eru að koma út um þessar mundir
verða í sviðsljósinu og 
veittur verður  20%  afsláttur á þessum bókum 
til allra Eyjamanna sem mæta.
 

Kl. 13.00 Flóttinn frá Heimaey, Óttar Sveinsson  (Útkall)

Flóttinn frá Heimaey á hljóðbók (Hljóðbók ehf, Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir)

Edda týnist í Eldgosinu, sönn saga  úr Heimaey, Herdís Egilsdóttir/Edda Heiðarsdóttir (Útkall) 

Kl. 14.00 Sönghópur ÁtVR  flytur nokkur lög undir stjórn Hafsteins Grétars Guðfinnssonar 

Kl. 14.30 Stebbi Run, Annasamir dagar og ögurstund, æfiminningar Stefán Runólfssonar,
Óskar Þór Karlsson, skráði. (Hólar)

Kl. 15.00 Lubbi Lundi, ljúf barnasaga með teikningum eftir Brian Pilkinton. (Mál og Menning)

Kl. 15.30 Lundinn , Jóhann Óli Hilmarsson (Forlagið Mál og Menning)

Tímasetning eða annað gæti breytst eitthvað lítilsháttar og uppfærum við það á síðuna ef vitað er fyrirfram, annars tökum við því bara með jafnaðargeði eins og við erum vön.
BAKARAMEISTARINN Í MJÓDD
BÝÐUR EYJABÓKA-MESSU TILBOÐ:
SÚKKULAÐI OG TERTUSNEIÐ með 30% afslætti.
Auk þess mörg önnur tilboð fáanleg.Vonumst til að sjá sem flesta Eyjamenn
Glaða og hressa í Mjóddinni.

Látið endilega þessar upplýsingar  berast
til allra Eyjamanna

Eyja-aðventukvöld verður með séra Ólafi í Seljakirkju 11. Desember.
(nánar auglýst síðar)


 Stjórnin
      

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787938
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 11:06:32