13.09.2009 00:21

Söngæfingar að hefjast.Sönghópur ÁtVR

er nú að hefja starfsemi aftur eftir gott sumarfrí.

Æft verður á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 - 22:00

 Í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar, Smiðjuveg 13a (gul gata) Kópavogi.

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson leiðir hópinn.

Áætlaðar söngæfingar á haustönn:

 

17. Sept.
  1. Okt.
  3. Okt. (æfing að degi til, tíminn tilk. síðar)
15. Okt.
29. Okt.
12. Nóv.
26. Nóv.
10. Des.

Gjald fyrir haustönn er kr. 4900.- per mann.
Eingreiðsla í byrjun tímabils.

Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að ganga til liðs við þennan frábæra söngglaða hóp , hafi samband við söngstjóra, netfang: hafgud (hjá)simnet.is

Gott að taka með sér inniskó, förum ekki á útiskóm inn í salinn.

 

Stjórnin.
Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787921
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 10:34:46