09.01.2010 12:07

Við hittumst á fimmtudögum kl. 20:00-22:00

 Hafsteinn Grétar Guðfinnsson leiðir hópinn.

 

Áætlaðar æfingar á vorönn 2010:
21. Janúar

4. Febrúar - 18. Febrúar

4. Mars - 18. Mars - 25. Mars

8. Apríl - 22. Apríl - 29. Apríl

6. Mai

 

Vorönn kr. 5900.- per mann, eingreiðsla í byrjun tímabils.

Athugið: Ekki verður boðið uppá einstaka kvöldgreiðslu.

 

Innifalið kaffi/ te í hléi og frábær félagskapur allan tímann.

 

Ef fleiri félagar vilja bætast í hópinn, verða þeir að hafa samband

og skrá sig hjá söngstjóra: hafgud(hjá)simnet.is

 

Gott er að taka með sér inniskó, förum ekki á útiskóm inn í salinn.

 

Sjáumst !


Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787938
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 11:06:32