11.06.2010 22:37

Sölvaferð 11. júlí 2010

Sölvaferð 11. júlí 2010

                            

 

Farið að Reykjanesvita í sölvafjöru. (Sjá kort). Góð þátttaka var í ferðina í fyrra því er leikurinn endurtekinn 11. júlí næstkomandi. Reiknað er með fjöru við vitann kl. 12:00 þá er gott að vera komin á staðinn. Hver og einn kemur með sinn útbúnað til sölvatínslu s.s. léreftspoka undir sölina, stígvél og nesti.
Að sjálfsögðu klæða sig allir eftir veðri.


Leiðbeiningar að Reykjanesvita.

Hlusta á viðtal Gísla Helgasonar við Hörð Baldvinsson um sölvatínslu, tekið 25. júlí 2009.


Myndir frá sölvaferð á síðasta ári. 1

Myndir frá sölvaferð á síðasta ári. 2  

Fróðleikur um SÖL á vefnum Heimaslóð._____________________________

Flettingar í dag: 133
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 136
Samtals flettingar: 854428
Samtals gestir: 153176
Tölur uppfærðar: 3.3.2021 08:36:58