Gerðar hafa verið miklar breytingar á vefnum vestmannaeyjar.is. Vefurinn er núna bæði aðgengilegri og skemmtilegri útlits. Hvet fólk til að kynna sér hvað þar er að finna því ýmislegt, bæði til gagns og skemmtunar má finna á vefnum.
Stofnfundur 13. febrúar 1994.
Tilgangur félagsins er að efla tengsl og kynni Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu og viðhalda sögu og menningu Vestmannaeyja.