08.04.2012 17:41

Vorboðar


Ljúfir vorboðar!

Lóan er komin og Herjólfur siglir til Landeyjahafnar, þá er vorið komið!

Ekki er dýpið nægjanlegt ennþá í höfninni, því verður að sæta lagi og sigla eftir sjávarföllum.

Á Facebook-síðu Herjólfs má nálgast nýjustu fréttir af ferðum skipsins,

sjá Facebook- síðuna HÉR
.

HerjólfurFlettingar í dag: 130
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787980
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 12:12:55