12.03.2015 15:10

Lið ÁtVR keppir í kvöld


Spurningakeppni átthagafélaganna 2015 Spurningakeppni átthagafélaganna 2015 - AuglýsingÍ kvöld keppa okkar glæsilegu fulltrúar í Spurningakeppni átthagafélaganna, þau hafa staðið sig með
miklum glæsibrag og eiga góða möguleika á sigri í kvöld. 
Við hvetjum allt Eyjafólk til að fjölmenna og styðja okkar lið til sigurs.
Flettingar í dag: 57
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787907
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 10:01:34