30.05.2015 10:51

Blátoppur


Blátoppur - Ósk Laufdal skrifar og myndskreytir


Blátoppur- Bókarkápa


Nýlega kom út barnabókin Blátoppur, saga um þrjá litla   ísbjarnarhúna; Blátopp, Birnu og Bjart.
Þetta er þriðja barnabókin sem Ósk Laufdal skrifar og myndskreytir, áður hafa komið út bækurnar Ísbjörninn Óskar og Ævintýri á Klakaströnd.  Með útgáfu bókanna styrkir höfundurinn Kanadísku góðgerðarsamtökin Polar BearsInternational, þau samtök vinna að rannsóknum á bráðnun hafíss á norðurslóðum og þau áhrif sem þær breytingar hafa á ísbirni.Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 78
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 835801
Samtals gestir: 149851
Tölur uppfærðar: 26.11.2020 21:49:31