26.11.2015 04:22

Eins og þú - Ný bók


           Eins og þú

 

Eins og þú, önnur barnasagan sem Jóhanna Hermansen skrifar og myndskreytir var að koma út.

Á bókarkápu stendur:
Eins og þú. "Ég vildi að ég væri eins og þú," sagði öspin við grenitréð.
"Ha? Ertu að tala við mig, hvað varstu að segja?" sagði grenitréð sem var vakið upp af værum blundi.
Ösp og grenitré voru tré, sem stóðu hlið við hlið í stórum garði í bæ einum úti á landi. Þau höfðu aldrei talað saman þangað til einn daginn.

Bókin fæst í Eymundson í Austurstræti, Kringlunni og í Eyjum og hjá höfundi.

Eins og þú - Bók eftir Jóhönnu Hermansen

Eins og þú - Baksíða bókarinnar

.
Flettingar í dag: 278
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 177
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 832045
Samtals gestir: 148290
Tölur uppfærðar: 28.10.2020 09:06:55