27.04.2016 15:03

Tónleikar Blítt og létt 7.maí 2016


BLÍTT OG LÉTT HÓPURINN 
heldur tónleika í Reykjavík 7. maí n.k.


Tónleikar með Blítt og Létt 7. maí 2016 í Austurbæ - Auglýsing


Bæjarlistamenn Vestmannaeyja 2015 voru eins og flestir vita BLÍTT OG LÉTT HÓPURINN, nú þegar árið er að baki ætlar hópurinn að halda tónleika í Reykjavík, 7. maí n.k. tónleikarnir verða í Austurbæ við Snorrabraut.  

Miðasala fer fram á www.midi.is


Blítt og létt flytja Goslokalagið 2016 - "Brekkan syngur"


Blítt og létt á facebook.
 


Flettingar í dag: 70
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 89
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 787672
Samtals gestir: 138957
Tölur uppfærðar: 30.3.2020 09:36:08