Færslur: 2008 Júlí

28.07.2008 23:20

Grasagarðurinn 2008Halló, halló.... !!

Myndir frá kvöldinu eru komnar inn í albúm.

24.07.2008 20:06

Hittingur í Grasagarðinum !Hittingur í Grasagarðinum!

Kæru félagar og aðrir Eyjamenn.
Við ætlum að hittast á Cafe Flóru, Grasagarðinum í Laugardal,
mánudagskvöldið 28. júlí kl. 20.00-22.00

(ef veður leyfir verðum við úti, annars innan dyra)

Spjalla, fá okkur kaffi og syngja nokkur lög saman.
Marentza verður með sérstak tilboð fyrir okkur,
kaffi/te og tertusneið að eiginvali kr. 1000.- per-mann.
(http://www.cafeflora.is/)

Verðum með takmarkað magn af ÁtVR bolum og Vestmannaeyjaóróum til sölu.
Bolirnir eru á kr. 1800.- stk.
Óróinn á kr. 1200.- stk.
(ATH. getum ekki tekið við debet eða kreitkortum)
Allur ágóði sölunnar rennur til starfsemi sönghópsins.

Vonumst til að sjá sem flest ykkar.
Sönghópur ÁtVR.Grasagarðurinn 2007


Grasagarðurinn 2007
  • 1
Flettingar í dag: 97
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 134
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 810613
Samtals gestir: 142715
Tölur uppfærðar: 3.8.2020 14:41:13