Færslur: 2008 Ágúst

26.08.2008 21:36

Söngæfingar haustið 2008

Sönghópur ÁtVR hefur starfsemi aftur 18. september.

Við hittumst fimmtudagskvöldum kl. 20.00 - 22.00
Sjonni mætir kl. 19.45 og opnar húsið.

Við erum á sama stað og sl. vetur,
í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar Smiðjuveg 13a (gul gata) Kópavogi

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson
leiðir hópinn af sinni alkunnu snild.

Áætlaðar æfingar til jóla:
18. september
09. október
23. október
06. nóvember
20. nóvember
04. desember  verðum við í jólastuði.   
Við höldum sama verði og var sl. vetur, allavega til árámóta.
Gjaldið verður kr. 3000.- eingreiðsla í byrjun tímabils.
Kr. 600.- ef borgað er fyrir hvert kvöld.
Innifalið kaffi/te í hléi og frábær félagsskapur allt kvöldið.

Gott að taka með sér inniskó förum ekki á útiskóm inn í salinn

Félagar, takið kvöldin frá komið og syngið með okkur !

Stjórnin. 
                                          

  • 1
Flettingar í dag: 113
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 1140
Gestir í gær: 134
Samtals flettingar: 829384
Samtals gestir: 147952
Tölur uppfærðar: 23.10.2020 10:28:26