Færslur: 2009 Janúar

13.01.2009 22:00

Söngæfingar á vorönn 2009


Sönghópur ÁtVR

er nú að hefja starfsemi aftur eftir gott jólafrí

Við ætlum að hittast á fimmtudagskvöldum kl. 20.00 - 22.00
Sjonni mætir kl. 19.45 og opnar húsið.

 Í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar, Smiðjuveg 13a (gul gata) Kópavogi.

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson
leiðir hópinn.

Áætlaðar æfingar á vorönn 2009.

22. Janúar

5.   Febrúar - 19. Febrúar

5.   Mars - 19. Mars

2.   Apríl - 16. Apríl - 30. Apríl

Vorönn kr. 4000.- per mann, eingreiðsla í byrjun tímabils.

Kr. 600.- per mann, ef greitt er fyrir eitt skipti í einu.

Innifalið kaffi/te í hléi og frábær félagsskapur.

Félagar, nóg pláss ef fleiri vilja vera með.

Syngjum okkur út úr skammdeginu og inn í vorið.

Gott að taka með sér inniskó, förum ekki á útiskóm inn í salinn.

Vinsamlegast athugið að við getum ekki tekið á móti debet/kreditkortum

Sjáumst kát og hress!

Stjórnin.
  • 1
Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1140
Gestir í gær: 134
Samtals flettingar: 829458
Samtals gestir: 147953
Tölur uppfærðar: 23.10.2020 12:05:17