Færslur: 2011 Ágúst
19.08.2011 00:44
Sögur og söngvar frá Eyjum á Menningarnótt 2011
Sögur og söngvar úr Eyjum
á Menningarnótt 2011
Kl. 15:00 á Volcano House, Tryggvagötu 11
Systkinin Halldór Svavarsson og Ólöf Svavarsdóttir kennd við Byggðarholt munu ásamt Jóni Kr. Óskarssyni fyrrum loftskeytamanni segja sögur úr Eyjum og upplifun þeirra af eldgosinu í Heimaey.
Klukkan 15:00 í Volcano House, Tryggvagötu 11 (sjá kort hér)
Síðan (um kl.16:30) syngur Söngsveitin Dægurflugurnar
m.a. gömul Eyjalög.
Vestmannaeyingar og aðrir velunnarar eyjanna eru hjartanlega velkomnir.
- 1