Færslur: 2013 Maí

01.05.2013 02:47

Tónleikar Sönghóps ÁtVR 4.maí 2013


Sönghópur ÁtVR


Tónleikar Sönghóps ÁtVR 


laugardaginn 4. maí kl. 15:00

Í tilefni af 100 ára árstíð Árna úr Eyjum, 6. mars s.l. 

verður fyrri hluti tónleikanna helgaður textum hans 

við lög Oddgeirs Kristjánssonar. 


Á síðari hluta tónleikanna verða ýmis yngri Eyjalög.


Allir eru velkomnir á tónleikana.


Aðgangseyrir aðeins 2.000 kr. fyrir manninn.


  • 1
Flettingar í dag: 335
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 782598
Samtals gestir: 138152
Tölur uppfærðar: 27.2.2020 13:52:28