Færslur: 2014 Mars

17.03.2014 23:44

Aðalfundur ÁtVR 2014

AÐALFUNDUR ÁtVR 2014

verður haldinn 23. mars kl. 14:00

í KIWANIS-húsinu í Kópavogi,
Smiðjuvegi 13a, (gul gata) 
eins og undanfarin ár

 

Auk hefðbundinna  aðalfundarstarfa fáum við góða gesti:


Alexander Jarl Þorsteinsson, syngur nokkur lög.


Gatan mín - Inga Dóra Þorsteinsdóttir og Gylfi Sigfússon, 

f
jalla um Kirkjubæjarbrautina fyrir og eftir gos.


Sönghópur ÁtVR syngur nokkur lög.Að venju verður glæsilegt kaffihlaðborð

að 
hætti félaga í sönghópi ÁtVR, á 1500 kr. 

ATH!    Ekki er tekið við greiðslukortum. 

  • 1
Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1140
Gestir í gær: 134
Samtals flettingar: 829458
Samtals gestir: 147953
Tölur uppfærðar: 23.10.2020 12:05:17