Lið Vestmannaeyja mætir liði Skagafjarðar í spurningakeppni sveitafélaganna Útsvari, í beinni útsendingu í kvöld 3. november á RÚV. Lið Vestmannaeyja í ár er skipað þeim Brynjólfi Ægi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og Þórlindi Kjartanssyni.
Stofnfundur 13. febrúar 1994.
Tilgangur félagsins er að efla tengsl og kynni Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu og viðhalda sögu og menningu Vestmannaeyja.