Færslur: 2017 Nóvember

21.11.2017 21:01

Aðventukvöld ÁtVR 2017


Aðventukvöld ÁtVR 12. des. 2017Athugið! 
Inngangur er frá Rangárseli.


.

03.11.2017 14:17

Eyjamenn keppa í Útsvari í kvöld


Útsvar merki


Í kvöld keppa Eyjamenn í Útsvari

Lið Vestmannaeyja mætir liði Skagafjarðar í spurningakeppni sveitafélaganna Útsvari, í beinni útsendingu í kvöld 3. november á RÚV.
Lið Vestmannaeyja í ár er skipað þeim Brynjólfi Ægi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og Þórlindi Kjartanssyni. 

Þátturinn hefst kl. 20:05.
  • 1
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 180
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 810843
Samtals gestir: 142764
Tölur uppfærðar: 4.8.2020 17:04:56