08.04.2015 13:52

Spurningakeppnin 2015 á netinu.


Spurningakeppni átthagafélaganna á netinu

 

 Sigurlið ÁtVR í Spurningakeppni átthagafélaganna 2015

 

Nú eru þættirnir sem sjónvarpstöðin ÍNN sýndi frá Spurningakeppni átthagafélaganna 2015, komnir á netið.

Eins og allir vita þá sigraði harðsnúið lið ÁtVR keppnina glæsilega.

Sýnd eru valin brot frá keppniskvöldunum.

 

Smellið hér til að horfa á þættina.
.

Flettingar í dag: 222
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 33342
Samtals gestir: 2247
Tölur uppfærðar: 7.7.2022 13:12:08