Færslur: 2008 September

21.09.2008 09:58

Söngæfingar hófust 18.september

Sönghópur ÁtVR hóf starfsemi 18. september.

Mikil gleði var hjá hópnum að hittast á ný og syngja saman Eyjalögin okkar ástsælu.

Hvetjum aðra félagsmenn nú til að mæta og syngja með okkur.

Allar nánari upplýsingar um æfingakvöld,
hvar við erum og verð, eru hér neðar á síðunni.

Fleiri myndir frá kvöldinu í ,,Myndaalbúm,,

14.09.2008 22:13

Sönghópur hitar upp.Sönghópur félagsins kom saman 12. september og hitaði upp
fyrir komandi haustdagskrá.

Ekki áttu allir heimangengt eins og gengur, en þeir sem mættu áttu góða stund saman eins og alltaf þegar hópurinn hittist.

Félagar komu með góðgæti með sér sem var sett á borð til að allri gætu smakkað og úr varð hið glæsilegasta hlaðborð.

Húsráðandi, Allan, frumflutti söngteksta sem samið var í samvinnu við tengdamóður hans og Sjonna, og verður því bætt við í söngbók hópsins.

Þökkum Allani fyrir frábærar móttökur.

Vonumst til að sjá sem flesta félaga á söngæfingum í haust/vetur.

Myndir frá kvöldinu eru komnar í ,,albúm,, .

  • 1
Flettingar í dag: 299
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28568
Samtals gestir: 1898
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 17:09:38