Færslur: 2010 Apríl

10.04.2010 16:10

          Félagið heldur sinn 16. aðalfund

í sal Kiwanisklúbbsins Eldeyjar, Smiðjuvegi 13a, (gul gata) Kópavogi.

Sunnudaginn 25. apríl, kl. 15.00

 Á dagskrá,  auk venjulegra aðalfundarstarfa:

Kristín Ástgeirsdóttir með minningar frá starfi félagsins.

Rósalind Gísladóttir (dóttir Gísla Steingrímssonar og Erlu) kemur og syngur fyrir okkur, meðleikari er Antonia Havesi. Rósalind er mjög vaxandi söngkona og er félagi í Ó.P. hópnum sem er hópur ungra söngvara sem eru í vinnuhópi á vegum Íslensku óperunnar og hafa staðið fyrir hádegistónleikum mánaðarlega í vetur.

Einar Gylfi Jónsson rifjar upp minningar af Urðarveginum.


Glæsilegt kaffihlaðborð í umsjá Sönghóps ÁtVR kr. 1500.- per mann.

Sönghópur verður einnig með hljómdisk sinn "Í æsku minnar spor"  til sölu, verð kr. 2000.-stk.

 

       Vinsamlegast athugið að ekki er tekið á móti debet/kreditkortum.

 

  • 1
Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28345
Samtals gestir: 1895
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 03:31:16