Færslur: 2010 Júlí

13.07.2010 12:49

Fjölskyldugrill 2010

Fjölskyldugrill ÁtVR 2010 var haldið laugardaginn 19. júní.


Veðurspáin fyrir laugardaginn var ekki uppörvandi daginn áður. Það rættist þó vel úr, stytti upp um hádegi og brast á með sól um það leiti sem teitið hófst. Skemmtileg aðstaða er við Gufunesbæ, ekki síst til leikja sem unga fólkið kunni vel að meta. Stórt hlaðið grillið var vel nýtt af félagsmönnum, sem hefðu mátt vera fleiri en margt annað var í boði þar sem þetta bar upp á kvennréttindadaginn. Félagið þakkar þeim sem mættu skemmtilega samveru.Hér má sjá nokkrar myndir frá fjölskyldugrilli ÁtVR 2010.  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28369
Samtals gestir: 1896
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 04:15:18