ÁtVR - Félagsmerki

Velkomin á heimasíðu Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu.
Fréttabréf ÁtVR - Haust 2017     

Eyjakonan Jóhanna Hermansen 
sýnir 21 olíumálverk
á Café Milanó í Faxafeni11 í Reykjavík


Jóhanna Hermansen


 Sýningin er opin öllum og hefur verið framlengd
út nóvember mánuð 2017


Sjá nánar HÉR
strik


Goslokalagið 2017

Heim til Eyja - Hrafnar flytja


Hlustið á eldri Goslokalög hér...


strik


Nokkrar myndir frá aðalfundi

ÁtVR 2017

Smelltu hér

Aðalfundur ÁtVR 2017 - Bjartmar syngur fyrir fundargesti.
strik

Litla lundapysjan, komin á tólf tungumál.

Hún fer víða Litla lundapysjan, bókin sem Hilmir Högnason frá Vatnsdal í Vestmannaeyjum skrifaði fyrir barnabörnin. Bókin er komin út á tólf tungumálum, sem er ekki algengt meðal íslenskra barnabóka.
gusviðið er Vestmannaeyjar og byggir á ....Lesa meira!

      Strik
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016


Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016


Lesa meira hér....


strik


Í skugga meistara yrki ég ljóð!


Áhugaverð plata með 10 nýjum lögum
eftir 14 laga og textahöfunda frá Vestmannaeyjum
er að koma út.
Áhugaverð ný Eyjaplata......lesa meira hér.  Eins og þú, önnur barnasagan sem Jóhanna Hermansen skrifar og myndskreytir var að koma út.

Á bókarkápu stendur:
Eins og þú. "Ég vildi að ég væri eins og þú," sagði öspin við grenitréð. 
"Ha? Ertu að tala við mig, hvað varstu að segja?" sagði grenitréð sem var vakið upp af værum blundi. 
Ösp og grenitré voru tré, sem stóðu hlið við hlið í stórum garði í bæ einum úti á landi. Þau höfðu aldrei talað saman þangað til einn daginn.

Bókin fæst í Eymundson; Austurstræti, Kringlunni, Eyjum og hjá höfundi.


Eins og þú - Jóhanna Hermansen skrifar og myndskreytir
strik


Hrekkjalómafélagið - 20 ára saga


Aftur sendir Ási Friðriks frá sér bók með áhugaverðum lýsingum af mannlífinu í Vestmannaeyjum.

Hrekkjalómafélagið - 20 ára saga - Bókarkápa.

strik


Nornanótt


Nornanótt - 12 laga diskur með lögum við ljóð Snorra Jónssonar.

Eyjamaðurinn Snorri Jónsson gefur út 12 laga disk með eigin ljóðum.

Diskurinn er með 12 lögum sem samin hafa verið við ljóð Snorra. 
Höfundar laganna eru Sæþór Vídó Þorbjörnsson, Geir Reynisson, SigurðurÓskarsson, Sigurjón Ingólfsson, Leo Ólason og fl.

Ljóðabók með öllum ljóðunum fylgja diskinum með frásögnum höfundar um þau.

 

Meira má lesa um þessa útgáfu hér.


StrikÞær þráðinn spunnu - Gunnhildur Hrólfsdóttir

Bókin um konurnar í Eyjum, Þær þráðinn spunnu
eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur er komin úr prentun.
strik


Sjónvarpað frá Spurningakeppni átthagafélaganna 2015

Nú eru þættirnir sem sjónvarpstöðin ÍNN sýndi frá Spurningakeppni átthagafélaganna 2015, komnir á netið.


Strik til aðgreiningar

Lið ÁtVR sigraði Spurningakeppni átthagafélaganna 2015


Sigurlið ÁtVR í Spurningakeppni átthagafélaganna 2015


Sigurliðið skipa f.v. Gunnar Geir GunnarssonOddgeir Eysteinsson og Linda Kristín Ragnarsdóttir.

Keppnin var æsispennandi til síðustu spurningar, þar sem okkar lið bar sigur úr býtum.ÁtVR þakkar keppendum fyrir þeirra mikla framlag og óskar þeim og öllum félagsmönnum til hamingju með þennan glæsilega árangur.


Keppnin er sýnd á ÍNN næstu mánudagskvöld kl. 20:30
Aðgreiningar strik

Í æsku minnar spor

Í æsku minnar spor - Sönghópur ÁtVR

geisladiskurinn sem félagar í sönghóp ÁtVR gáfu út haustið 2009 með 15 völdum lögum úr tónlistarkistu Eyjanna er enn fáanlegur hjá Hafsteini, fyrrverandi söngstjóra, netfang: hafgud@simnet.is eða sími: 8613205.
Diskurinn
hefur hlotið mikið lof og frábæra dóma, þar eru flutt mörg minna þekkt lög sem ekki hafa verið gefin út á geisladiski áður.      ATH. aðeins er um fá eintök að ræða.


 

_____________________

Skemmtilegt myndefni frá Þjóðhátíð 2014 
strik

Myndir frá vel heppnuðu
 20 ára afmælishófi ÁtVR:


  Albúm nr. 1    og    Albúm nr. 2

20 ára afmælishóf ÁtVR

ÁtVR 20 ára afmæli


strik til aðgreiningar


Vilt þú gerast félagi í ÁtVR,


átthagafélagi Vestmannaeyinga á 

Reykjavíkursvæðinu? 

Félagar geta þeir orðið sem fæddir eru í Vestmannaeyjum,

eða hafa átt þar búsetu um nokkurt skeið, makar og börn.

Ef þú vilt gerast félagi í ÁtVR eða breyta upplýsingum í félagatali:

SMELLTU HÉR!

 
ATH:
Upplýsingar í félagatali eru trúnaðarmál, einungis notaðar vegna starfsemi ÁtVR. 
ALDREI afhentar þriðja aðila.


Þjóðhátíð 1944

Tengill á skemmtilegt mynd­skeið á Youtube sem sýnir

m.a. frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja, í 

síð­ari heims­styrj­öld­inni, sumarið 1944. 
_____________


 FLEIRI TENGLAR! 

Eldfell

Höfum bætt við fleiri 
 tenglum
á efni sem tengist 
eldgosinu í 
Heimaey 1973


__________________

 

ÁtVR er á Facebook - Smelltu hér

  

  _________________________________________ 


  

 

 

 

 

 

 

eXTReMe Tracker
eXTReMe Tracker
eXTReMe Tracker
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 637217
Samtals gestir: 108106
Tölur uppfærðar: 11.12.2017 15:01:28