07.04.2008 21:45

Sönghópur ÁtVR


 
Næsta söngæfing er 10. apríl.

Við höldum áfram að syngja okkur út úr skammdeginu og inn í vorið.
Við erum í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar,
Smiðjuveg 13 a (gul gata) Kópavogi.
 
Hafsteinn Grétar Guðfinnsson leiðir hópinn af sinni alkunnu snilld.
 
Gjaldið er kr. 600 fyrir kvöldið (sem borgast jafnóðum fyrir hvert kvöld).
 
Gott að taka með sér inniskó, ekki er farið á útiskónum inn í salinn.
 
Það er nóg pláss ef fleiri félagar vilja koma og syngja Eyjalögin með þessum frábæra hóp.
 
Sjáumst kát og hress!
Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787938
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 11:06:32