28.03.2013 02:08

1973 Í BÁTANA

1973 Í BÁTANA

Flutningur búslóða og bíla 1973
Mynd fengin að láni af Facebook-síðunni; Heimaklettur.


1973 Í BÁTANA er einstaklega áhugaverð Facebook-síða hugsuð sem vettvangur fyrir eyjamenn til að lýsa sinni upplifun þegar þeir yfirgáfu Vestmannaeyjar gosnóttina örlagaríku 1973. Auk þess er verið að skrá nafnalista farþega í hverjum báti. Frábært framtak sem allir eyjamenn ættu að kynna sér og skrá sínar ferðir þessa nótt.

Þessu til stuðnings hefur verið opnuð bloggsíða þar sem þeir bátar sem fluttu fólkið til lands eru skráðir í stafrófsröð, til að auðvelda fólki að finna sinn bát. 

Hvetjum ykkur til að skoða þessar fróðlegu vefsíður.Flettingar í dag: 57
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787907
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 10:01:34