25.03.2015 02:34

ÁtVR sigrar spurningakeppnina 2015

Lið ÁtVR sigraði Spurningakeppni átthagafélaganna 2015

Sigurlið ÁtVR í Spurningakeppni átthagafélaganna 2015


Liðsmenn sigurliðsins eru f.v. Gunnar Geir GunnarssonOddgeir Eysteinsson og Linda Kristín Ragnarsdóttir.

Keppnin var æsispennandi til síðustu spurningar, þar sem okkar lið bar sigur úr býtum.ÁtVR þakkar keppendum fyrir þeirra mikla framlag og óskar þeim og öllum félagsmönnum til hamingju með þennan glæsilega árangur.


Keppnin er sýnd á ÍNN næstu mánudagskvöld kl. 20:30,Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787921
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 10:34:46