11.12.2017 21:48

Stefnumót - Hafsteinn Guðfinnsson og Oddgeir Kristjánsson


Stefnumót - 
Hafsteinn Guðfinnsson og Oddgeir Kristjánsson


Hafsteinn Guðfinnsson      Oddgeir Kristjánsson


Hér er tengill á áhugavert viðtal sem Margrét Blöndal á við Hafstein Guðfinnsson, í þættinum Stefnumót. Þar segir Hafsteinn frá tengdaföður sínum, sem var Eyjamaðurinn Oddgeir Kristjánsson. 

Viðtalið er um 40 mínútur.

Skemmtilegt viðtal við Hafstein sem verður aðgengilegt í Sarpi Ríkisútvarpsins til 11. mars 2018


Smellið á þennan tengil til að hlusta á viðtalið:

Stefnumót - Hafsteinn Guðfinnsson og Oddgeir Kristjánsson


Vefsíða tileinkuð Oddgeiri Kristjánssyni

Á vefsíðunni er auk annars fróðlegs efnis fjöldi skemmtilegra mynda sem vert er að vekja athygli á.

Tengill á vefsíðunaFlettingar í dag: 130
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787980
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 12:12:55