12.12.2017 01:03

Ekki gleyma mér - eftir Kristínu Jóhannsdóttur.


Ekki gleyma mér - minningasaga eftir Kristínu Jóhannsdóttur.


Ekki gleyma mér - minningasaga eftir Kristínu Jóhannsdóttur.

Höfundur er Eyjakonan Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður gosminjasafnsins Eldheima. Dóttir Jóhanns Friðfinnssonar og Svönu Sigurjónsdóttur.

 

Af bókarkápu:

Hann hafði verið maðurinn í lífi mínu, með honum átti ég fallegustu og æðisgengnustu daga og nætur ævinnar á dögum undirliggjandi ótta og einræðisstjórnar Þýska alþýðulýðveldisins. Af hverju hvarf hann fyrirvaralaust úr lífi mínu? Af hverju heyrðist ekkert í honum eftir að múrinn féll? Hafði hann eitthvað að fela?"

 

Kristín Jóhannsdóttir hélt til náms austur fyrir járntjald árið 1987. Sú vist átti eftir að marka hana fyrir lífstíð. Í tvo áratugi sat hún á sér en gat svo ekki meir. Hafði maðurinn sem hún elskaði bara verið ómerkilegur Stasí-njósnari? Hvað með aðra vini sem hún eignaðist á þessum sögulegu tímum?

 

Penninn vefverslun 

Bjartur.is - Ekki gleyma mér

Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787921
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 10:34:46