27.11.2018 15:16

Grænlandsför GOTTU VE 108

Áhugaverð ný bók eyjamannsins Halldórs Svavarssonar:
Grænlandsför GOTTU VE 108

Umfjöllun í Morgunblaðinu sunnudaginn 25.nóvember 2018

Tengill HÉR

 

 

 

Grænlandsför Gottu VE 108

Höfundur: Halldór Svavarsson

Mótorbáturinn Gotta VE 108 fór til Grænlands árið 1929, með ellefu manna áhöfn. Tilgangurinn var að fanga sauðnaut, sem ætlað var að yrðu vísir að nýrri búgrein á Íslandi.

Þrátt fyrir að skipshöfnin lenti oft í mikilli hættu og hremmingum, þar sem lítið mátti útaf bregða, þá hepnaðist ferðin að mestu leiti vel og voru nautin höfð almenningi til sýnis á Austurvelli í Reykjavík.

Meistaraleg frásögn Halldórs Svavarssonar.

Verð 3.190 kr.


Bókin: Grænlandsför Gottu Höfundur: Halldór Svavarsson

 

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 787938
Samtals gestir: 139036
Tölur uppfærðar: 1.4.2020 11:06:32