25.07.2009 22:21
Vel heppnuð sölvaferð!
Fyrsta sölvaferðin á vegum félagsins tókst með eindæmum vel.
Yndislegt veður var við Reykjanesvitann og gaman að sjá hve mikið að ungu fólki mætti á svæðið.
Voru allir sammála um að endurtaka að ári.
Ef þið smellið á linkinn hér fyrir neðan, má heyra hljóðupptöku af viðtali sem Gísli Helgason átti við Hörð Baldvinsson um söl og sölvatínslu.
http://atvreyjar.123.is/flashvideo/viewvideo/19302/
Einnig má sjá myndir frá deginum í albúmi.
Hafið öll kærar þakkir fyrir samveruna í dag.
Þetta var frábært!!
Stjórnin.