Færslur: 2008 Maí

26.05.2008 20:55

Söngæfing 28.mai kl. 20.00

Síðasta söngæfing hjá Sönghóp ÁtVR fyrir sumarfrí verður
miðvikudagskvöldið 28. mai kl. 20.00

Erum á sama stað og venjulega
í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar, við Smiðjuveg 13a, Kópavogi.
Sönggjald kr. 600.oo

Sjáumst kát og hress!06.05.2008 19:39

Söngæfing 8.mai fellur niður!

Fyrirhuguð söngæfing 8. maí fellur niður.
Við ætlum samt að hittast einu sinni enn, áður en við förum í sumarfrí.
Nánar auglýst síðar.

04.05.2008 16:41

Söngfélagar ÁtVR !

Munið söngæfinguna n.k. fimmtudagskvöld 8. maí kl. 20.00
Þetta er síðasta æfing fyrir sumarfrí.


Sjáumst kát og hress!

01.05.2008 14:15

Sólarlag

Ljósmyndari, Egill Egilsson.
Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leifi hans.

  • 1
Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 404
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 869250
Samtals gestir: 157331
Tölur uppfærðar: 19.6.2021 06:17:06