Færslur: 2011 Desember

24.12.2011 02:42

Sönghópur ÁtVR vorönn 2012

Sönghópur ÁtVR hefur söngæfingar 12. janúar n.k.

Æfingar verða annan hvern fimmtudag kl. 20:00
í Kiwanishúsinu í Kópavogi.
Sjá kort hér.

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson leiðir hópinn sem fyrr.
Þeir sem vilja ganga til liðs við sönghópinn þurfa að hafa samband við söngstjóra
í síma 861-3205 eða á hafgud(hjá)simnet.is áður en mætt er til leiks.

Nánari upplýsingar verða birtar innan skamms!

05.12.2011 03:57

Aðventukvöld ÁtVR 2011

Aðventukvöld ÁtVR 2011
  • 1
Flettingar í dag: 320
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 782583
Samtals gestir: 138152
Tölur uppfærðar: 27.2.2020 13:22:00