Hér er rifjuð upp, með aðstoð nokkurra eyjamanna, einhver ógnþrúgnasta nótt Íslandssögunnar, þegar 5300 mann yfirgáfu heimili sín vegna eldgoss í Heimaey, 23.janúar 1973.
Haldið áfram að rifja upp, með aðstoð nokkurra eyjamanna, einhverja ógnþrúgnust nótt Íslandssögunnar, þegar 5300 manns þurfti að yfirgefa heimili sín vegna eldgossins í Heimaey, 23.janúar 1973.
Stórglæsilegar ljósmyndir frá eldgosinu í Heimaey.
Myndir sem Einar B. Pálsson (1912 - 2011), verkfræðingur og ráðgjafi Almannavarnaráðs, tók í nokkrum ferðum til Heimaeyjar á meðan á gosinu stóð og að gosi loknu. Albúmið verður öllum opið til skoðunar og eru allar viðbótarupplýsingar varðandi staðhætti vel þegnar, ekki síst frá gömlum Vestmannaeyingum. Verið því ófeimin að deila, svo sem flestir geti notið og jafnvel lagt eitthvað til málanna.
Stofnfundur 13. febrúar 1994.
Tilgangur félagsins er að efla tengsl og kynni Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu og viðhalda sögu og menningu Vestmannaeyja.