Glæsilegt myndband til kynningar á Vestmannaeyjum.
Sighvatur Jónsson, Sigva Media hefur framleitt glæsilegt myndband fyrir
Ferðamálasamtök Vestmannaeyja. Þar sem náttúrufegurð Eyjanna fær
virkilega að njóta sín. Tónlistin við myndbandið er eitt vinsælasta lag ársins,
Color decay með Júníusi Meyvant, sem er Eyjamaðurinn Unnar Gísli
Sigmundsson.
Stofnfundur 13. febrúar 1994.
Tilgangur félagsins er að efla tengsl og kynni Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu og viðhalda sögu og menningu Vestmannaeyja.