11.09.2011 20:41
Tónleikar í Félagslundi
Tónleikar í tilefni 100 ára árstíðar
Oddgeirs Kristjánssonar.
Upplýsingar sem Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir sendi á Facebook-síðu ÁtVR:
Í Félagslundi 1. október kl 20:30
Í tilefni af 100 ára afmælisárs Oddgeirs Kristjánssonar alþýðutónskálds frá Vestmannaeyjum verða valin lög hans flutt af
Jóni Gunnari Biering Margeirssyni gítarleikara,
Ingólfi Magnússyni, bassaleikara og
Hafsteini Þórólfssyni, söngvara
en Hafsteinn er langafabarn Oddgeirs.
Oddgeir (1911-1966) var frumkvöðull í tónlistarlífi Vestmannaeyja. Hann var upphafsmaður þeirrar hefðar að semja lög fyrir Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem hann gerði nánast óslitið frá árunum...
Eftir: Sigmar Örn Aðalsteinsson
Félagslundur kort hér