21.10.2014 16:28

Nýtt kynningarmyndband


Glæsilegt myndband til kynningar á Vestmannaeyjum. 

Sighvatur Jónsson, Sigva Media hefur framleitt glæsilegt myndband fyrir  Ferðamálasamtök Vestmannaeyja. Þar sem náttúrufegurð Eyjanna fær virkilega að njóta sín. Tónlistin við myndbandið er eitt vinsælasta lag ársins, Color decay með Júníusi Meyvant, sem er Eyjamaðurinn Unnar Gísli Sigmundsson.

 

Myndbandið má sjá hér:


Flettingar í dag: 235
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 33355
Samtals gestir: 2247
Tölur uppfærðar: 7.7.2022 13:36:43