05.02.2015 03:32

Spurningakeppni átthagafélaganna 2015


Spurningakeppni átthagafélaganna 2015 - auglýsing


ÁtVR sendir þátttökulið í Spurningakeppni átthagafélaganna í fyrsta sinn í ár. Þriggja manna lið frá 18 átthagafélögum mæta til keppni, auk ÁtVR senda eftirfarandi átthagafélög þátttakendur:
Átthagafélag Héraðsmanna, Átthagafélag Strandamanna, Barðstrendingafélagið, Bolvíkingafélagið, Breiðfirðingafélagið, Dýrfirðingafélagið, Félag Álftfirðinga og Seyðfirðinga vestra, Félag Djúpmanna, Húnvetningafélagið, Ísfirðingafélagið, Norðfirðingafélagið, Siglfirðingafélagið, Skaftfellingafélagið, Súgfirðingafélagið, Svarfdælir og Dalvíkingar, Vopnfirðingafélagið.

Á Facebook síðu keppninnar má nálgast ýmsan fróðleik og skemmtun. 

                                             

Hér er tengill á Facebook síðu keppninnar. 
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 40091
Samtals gestir: 2729
Tölur uppfærðar: 15.8.2022 02:43:09