Færslur: 2008 Október

19.10.2008 12:27

Söngæfing 23. október

 

Næsta söngæfing er fimmtudagskvöldið

23. október kl. 20.00-22.00

 

Við erum á sama stað og sl. vetur,
í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar Smiðjuveg 13a (gul gata) Kópavogi

Sjonni mætir kl. 19.45 og opnar húsið.

 

 

Gjaldið er kr. 600.- fyrir hvert skipti.

(vinsamlegast athugið að við getum ekki tekið á móti debet/kreditkorti)

 

Innifalið kaffi/te í hléi og frábær félagsskapur allt kvöldið.

 

Gott að taka með sér inniskó förum ekki á útiskóm inn í salinn

 

Félagar, takið kvöldið frá og syngið með okkur !


Sjáumst kát og hress!!  
  

Minnum einnig á skráningu þátttakenda á  handverksmarkaðinn.

(sjá nánari upplýsingar hér neðar á síðunni)

 

Stjórnin.

07.10.2008 21:50

Handverksmarkaður Eyjamanna

Handverksmarkaður Eyjamanna
í Mjóddinni 8.nóvember 2008.


S.l. þrjú ár hefur Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu
staðið fyrir handverksmarkaði Eyjamanna í Reykjavík.
Þessir dagar hafa tekist ákaflega vel og hefur verið ákveðið
að endurtaka þann 8. nóvember nk. ef næg þátttaka fæst.


Þeir félagsmenn eða aðrir Eyjamenn sem hafa áhuga, eru beðnir að
skrá sig fyrir 25. október á 
[email protected]
 
merkt: markaður

Gjaldið fyrir sölubásinn er kr. 3200.-
Hæglega geta tveir eða jafnvel þrír verið um hvern bás.
Það eru 10 básar í boði.

Þátttakendum verður boðið að kynna sig og sitt handverk
á heimasíðu félagsins sér að kostnaðarlausu.

Eflaust verða einhverjar óvæntar uppákomur að hætti Eyjamanna.
(nánar auglýst er nær dregur)


07.10.2008 21:42

Söngæfing 9. október

Næsta æfing hjá Sönghóp ÁtVR
er nk
. fimmtudagskvöld 9. október
kl. 20.00


Allar nánari upplýsingar ,
hvar við erum og verð er hér neðar á síðunni.

Sjáumst kát og hress!!

  • 1
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28508
Samtals gestir: 1898
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 16:26:10