Færslur: 2009 September

30.09.2009 21:17

Eyjavaka !

 

Enn eru nokkrir miðar eftir á Eyjavöku,
miðasala við innganginn.

Miðaverð kr. 2500.-

Vinsamlegast athugið:
Húsinu verður lokað eftir að dagskrá hefst kl. 20:30!

 

Fyrstur kemur, fyrstur fær. !

 

Stjórnin.

13.09.2009 00:38

Eyjavaka 3. októberKvöldvaka í tilefni af 15 ára afmæli félagsins á árinu,

verður haldin 3. Október nk.,

í sal Ferðafélags Íslands,  Mörkinni 6, Reykjavík.

Húsið opnar kl. 19:30
Dagskrá hefst kl. 20:30
Ath: Húsinu verður lokað þegar dagskrá hefst.

Miðaverð kr. 2500.-

Sögur og söngur að hætti okkar Eyjamanna.

Kynnir kvöldsins er Sigurjón Guðmundsson.

Flytjendur atriða:
Kristín Ástgeirsdóttir.
Íris Elíasdóttir og Þóra Fríða Sæmundsdóttir.
Birgir Baldvinsson.
Sönghópur ÁtVR, stjórnandi, Hafsteinn Grétar Guðfinnsson.
Hlé
Elva Ósk Ólafsdóttir.
SER Tríóið, Svanlaug Jóhannesdóttir, Embla Uggadóttir og Rúnar Benediktson.
Páll Steingrímsson.
Sönghópur ÁtVR og gestir í sal.

Málverkasýning Fanneyjar Bjarnadóttur.
ATH: Allar myndir Fanneyjar eru til sölu.


Félagar, fjölmennum og eigum notalega kvöldstund saman,
takið með ykkur gesti.

Góða skemmtun!
Stjórnin.

13.09.2009 00:21

Söngæfingar að hefjast.Sönghópur ÁtVR

er nú að hefja starfsemi aftur eftir gott sumarfrí.

Æft verður á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 - 22:00

 Í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar, Smiðjuveg 13a (gul gata) Kópavogi.

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson leiðir hópinn.

Áætlaðar söngæfingar á haustönn:

 

17. Sept.
  1. Okt.
  3. Okt. (æfing að degi til, tíminn tilk. síðar)
15. Okt.
29. Okt.
12. Nóv.
26. Nóv.
10. Des.

Gjald fyrir haustönn er kr. 4900.- per mann.
Eingreiðsla í byrjun tímabils.

Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að ganga til liðs við þennan frábæra söngglaða hóp , hafi samband við söngstjóra, netfang: hafgud (hjá)simnet.is

Gott að taka með sér inniskó, förum ekki á útiskóm inn í salinn.

 

Stjórnin.
  • 1
Flettingar í dag: 265
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28534
Samtals gestir: 1898
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 16:48:02