Færslur: 2010 September

13.09.2010 18:13

Söngæfingar hefjast.

Sönghópur ÁtVR hefur söngæfingar þann 16. september n.k.

Æfingar verða annanhvern fimmtudag kl. 20:00 eins og áður
(sjá nánar neðar) í Kiwanishúsinu í Kópavogi.
Sjá kort hér.

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson leiðir hópinn.
Þeir sem vilja ganga til liðs við sönghópinn þurfa að hafa samband við söngstjóra í síma  8613205 eða á hafgud(hjá)simnet.is áður en mætt er til leiks.

Fyrirhuguð æfingakvöld eru eftirfarandi:

16. sept.
30. sept.
14. okt.
28. okt.
11. nóv.
25. nóv.
9. des.

Greitt er fyrirfram fyrir hvert tímabil, haustönn kr. 4.900.- fyrir manninn.

Greiðist á reikning félagsins:  0513-26-009542   kt.: 680394-2459

Athugið að merkja:  sönghaust10


Innifalið er kaffi og te í hléi.

 

Ath.  Ekki eru í boði greiðslur fyrir stök kvöld.


Gott að taka með sér inniskó, því ekki er farið á útiskóm í æfingasalinn.


Nokkrar myndir frá starfi sönghópsins. 
 

  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28369
Samtals gestir: 1896
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 04:15:18