Færslur: 2010 Desember

20.12.2010 12:18

Jólakveðja 2010

Gleðileg jól


20.12.2010 12:04

Söngæfingar hefjast á nýju ári.


Sönghópurinn á aðventukvöldi  ÁtVR 2010

Sönghópur ÁtVR hefur söngæfingar þann 13. janúar n.k.

Æfingar verða annan hvern fimmtudag kl. 20:00 eins og áður
(sjá nánar neðar) í Kiwanishúsinu í Kópavogi.
Sjá kort hér.

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson leiðir hópinn.
Þeir sem vilja ganga til liðs við sönghópinn þurfa að hafa samband við söngstjóra í síma                8613205         8613205 eða á hafgud(hjá)simnet.is áður en mætt er til leiks.

Fyrirhuguð æfingakvöld vorið 2011 eru eftirfarandi:

Æfing 13. jan og 27. jan
10. feb og 24. feb
10. mars, 24. mars og 31. mars
14. apríl og 28. apríl
12. maí

Greitt er fyrirfram fyrir hvert tímabil, vorönn kr. 6.300.- fyrir manninn.

Greiðist á reikning félagsins:  0513-26-009542   kt.: 680394-2459

Athugið að merkja:  söngvor 11


Innifalið er kaffi og te í hléi.

 

Ath.  Ekki eru í boði greiðslur fyrir stök kvöld.


Gott að taka með sér inniskó, því ekki er farið á útiskóm í æfingasalinn.


  • 1
Flettingar í dag: 60
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28329
Samtals gestir: 1895
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 03:09:25