Færslur: 2013 Ágúst

24.08.2013 02:23

Fjölskyldugrill ÁtVR 2013


FJÖLSKYLDU-GRILL ÁtVR 2013
verður laugardaginn 31. ágúst kl. 17:00 - 22:00
við Gufunesbæ. (Sjá á korti.)

Félagsmenn hittast við grillið, spjalla,
syngja og eiga skemmtilega stund saman. Eins og undanfarin ár nýtum við okkur frábæra aðstöðu við Gufunesbæ.

------------------------------------

Stórt og gott grill ásamt borðum og bekkjum.


Félagsmenn koma með sinn grillmat og
meðlæti, ásamt drykkjarföngum að eigin vali.

Félagið sér um kol og borðbúnað.

Fjölskyldugrill ÁtVR
-------------------------------------------------------

Á svæðinu er fjölbreytt aðstað:
Klifur í öryggislínu fyrir krakkana, í gömlum súrheysturni.

Undir stjórn starfsmanns ÍTR, svo alls öryggis sé gætt.

Strandblak-völlur, Folf-völlur,

Hjólabrettapallar og mörg önnur leiktæki eru á svæðinu.

Stórt túnið gefur ýmsa möguleika, t.d. til boltaleikja.


-------------------------------------------------------
Bregðist blíðan þá er mjög gott húsaskjól að hverfa til, í "Hlöðunni".

Hvetjum alla hljóðfæraleikara til að mæta með sín tól og tæki,
þau eru ekki mörg átthagafélögin sem geta státað af söngelskari félagsmönnum.

Sjá myndir hér

24.08.2013 01:00

Ási grási í Grænuhlið.

Áhugaverð bók eftir Ása Friðriks, sem lýsir mannlífinu í Vestmannaeyjum.


Ási grási í Grænuhlíð


  • 1
Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28358
Samtals gestir: 1896
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 03:53:05