Færslur: 2014 Nóvember

14.11.2014 00:50

Bjórkvöld ÁtVR og SPOT

Bjórkvöld !!!

Skál í bjór


ÁtVR og veitingastaðurinn SPOT
standa fyrir "Bjórkvöldi" að hætti Eyjamanna

 

Föstudaginn 14. nóvember kl. 21:00 mun ÁtVR í 

samstarfi við skemmtistaðinn Spot í Kópavogi (Bæjarlind 6) 

standa fyrir bjórkvöldi þar sem Eyjamenn koma saman og 

hitta vini og kunningja og skála í ljúfengu öli eða öðru ef vill.


Gestir eru hvattir til að taka með sér hljóðfæri því stutt er í sönginn þegar eyjamenn koma saman að skemmta sér og öðrum.

 

Bjórinn á "Fótboltaverði"  eða 700 kr.

 

FRÍTT INN          ALLIR VELKOMNIR 


Hér er SPOT á korti:  • 1
Flettingar í dag: 299
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28568
Samtals gestir: 1898
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 17:09:38