Færslur: 2016 Ágúst
03.08.2016 17:30
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016 inniheldur að venju áhugaverð
viðtöl, fróðleik, myndir og annað skemmtilegt. Auk fjölmargra sölustaða í Vestmannaeyjum geta Eyjamenn og aðrir áhugasamir nálgast blaðið með því að hafa samband
við ritstjóra blaðsins Skapta
Örn Ólafsson á Facebook
og fengið blaðið sent í pósti.
- 1