Færslur: 2016 Október

04.10.2016 23:08

Eyjatónar

Eyjatónar á Café Rosenberg 21.okt 2016


ÁtVR stendur fyrir tónlistarkvöldi á Café Rosenberg n.k. föstudagskvöld 21. október. Þar gefst ungu tónlistarfólki frá Vestmannaeyjum tækifæri til að kynna þá tónlist sem það er að vinna að ásamt sínum félögum.

Tónlistarfólkið er að senda frá sér geisladiska þessa dagana og mun leyfa okkur að heyra efni af þeim.

Tónleikarnir hefjast kl 21 og standa fram yfir miðnætti.

Aðgangur kostar 2000 kr.

Allir velkomnir.

               

Fram koma:

Sindri Freyr
Reggie Óðins og hljómsveit
Foreign Land


Borðapantanir fyrir matargesti í síma: 551-2442
Eldhúsið opið frá kl. 17


  • 1
Flettingar í dag: 112
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28381
Samtals gestir: 1897
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 04:37:19