Færslur: 2019 Febrúar

13.02.2019 09:43

ÁtVR 25 ára

Til hamingju með daginn!

Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu 25 ára

Í dag 13. febrúar eru 25 á frá stofnun félagsins

Stofnfundur 13. febrúar 1994.
Tilgangur félagsins er að efla tengsl og kynni Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu og viðhalda sögu og menningu Vestmannaeyja.


                                                                         Stofnfundur ÁtVR 13.2.1994 Kristín Ásgeirsdóttir

                                                                 Kristín Ásgeirsdóttir fyrsti formaður félagsins
Kæru félagsmenn!

Munið að taka frá laugardaginn 9. mars nk. en þá munum við fagna afmæli félagsins með skemmtilegri uppákomu,
Sönghópurinn BLÍTT OG LÉTT kemur frá Vestmannaeyjum til að skemmta okkur í
Akógessalnum í Lágmúla.   
  Nánar um það síðar.

 
Stofnfundur ÁtVR 13.2.1994 við hlaðborðið.
Stofnfundur ÁtVR 13.2.1994


  • 1
Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 190
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 28482
Samtals gestir: 1898
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 16:04:51