Færslur: 2019 Febrúar
13.02.2019 09:43
ÁtVR 25 ára
Í dag 13. febrúar eru 25 á frá
stofnun félagsins
Stofnfundur 13. febrúar 1994.
Tilgangur félagsins er að efla tengsl og kynni Vestmannaeyinga á
Reykjavíkursvæðinu og viðhalda sögu og menningu Vestmannaeyja.
Munið að taka
frá laugardaginn 9. mars nk. en þá munum við fagna afmæli félagsins með skemmtilegri
uppákomu,
Sönghópurinn BLÍTT OG LÉTT kemur frá Vestmannaeyjum til að skemmta okkur í Akógessalnum í Lágmúla.
Nánar um það síðar.
- 1